Nýja bókin hans Úlfars
Ný komin úr Prentun bókin hans Úlfars Eysteinssonar, Uppáhalds réttirnir hans með hnyttnum kommentum frá meistaranum sem féll því miður frá áður en bókin kom úr prentun. Bókin er uppfull af góðum uppskriftum og fallegum ljósmyndum Lárusar Karls Ingasonar