top of page
ulfareysteinsson.jpg
Úlfar Eysteinsson 23.08.47  -  10.10.18

Úlfar Eysteinsson Matreiðslumeistari opnaði þennan stað 1. mars 1989 .

Stefán Úlfarsson - Matreiðslumeistari

Stefán Úlfarsson eigandi og yfirkokkur

tók við keflinu af föður sínum  1. febrúar

2016. Útskrifaðist frá Hótel og veitingsskólanum 1988.   Er mikill hjólreiðamaður og á hjól við öll tækifæri.  Hann býr í Garðabæ þar er minnst af vinstri grænum :-)

Kokkarnir7 (2).png
Rúnar Þórarinnsson

Þessi snillingur kemur frá Vestmannaeyjum og hefur verið hjá okkur í mörg ár. Útskrifaðist sem matreiðslumaður 1986 frá Hótel og Veitingaskólanum og er með gráðu í ljósmyndun að auki.

Hann er sérlega umhverfisvænn og ekur um á rafbíl.

Gengið (2).png
Einar Bragi Bjarnason

Hann Einar er búin að vera hér í nokkur ár

Hann er einnig í námi og er að klára viðskiptafræði frá HR . Einar býr utan þéttbýlisins og á hænur

Gengið (4).png
Hafþór Ólafsson

Hafþór er enn einn snillingurinn hér. 

Hefur oft unnið hér , kemur alltaf aftur :-)

Hann var í hljómsveit tveggja manna sem 

hét Súkkat og talaði þar um að vera kúkur í lauginni , sem er einkúkalegt.

Kokkarnir7 (3).png
Úlfar Bjarki Stefánsson

Hann Úlfar Bjarki er Kokkanemi hér og er þriðji ættleggur í fjölskyldufyrirtækinu.

Eins og afi hans er hann með algera bíladellu.

Gengið (3).png
Guðlaugur Ísfeld Andreasen

Guðlaugur er einnig kokkanemi hér og bara alveg að klára .

Er sannkallaður tilraunamaður í eldamennsku og hefur gaman af að prófa eitthvað nýtt.

bottom of page